fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Þingkonan og leikstjórinn

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 1. febrúar 2019 17:30

Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður Framsóknarflokksins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþingiskonan Þórunn Egilsdóttir hefur setið á þingi fyrir Framsóknarflokkinn síðan árið 2012 og hefur verið formaður þingflokksins síðan 2016. Þórunn og flokksmenn hennar sigla nú lygnan sjó í meirihluta ríkisstjórnar á meðan allt logar stafna á milli hjá stjórnarandstöðunni.

Færri vita að bróðir Þórunnar er leikstjórinn og kvikmyndatökumaðurinn Egill Örn Egilsson. Egill Örn hefur getið sér gott orð í bandarískum sjónvarpsiðnaði þar sem hann gengur undir nafninu Eagle Egilsson. Hefur Egill Örn meðal annars leikstýrt þáttum í sjónvarpsþáttaröðunum CSI: Miami, Arrow, Gotham, Hawaii Five-O og Magnum P.I., svo einhverjar seríur séu nefndar. Undanfarið hefur hann leikstýrt sex þáttum í sjónvarpsþáttaröðinni Lucifer.

Leikstjórinn Egill Örn Egilsson, er þekktur sem Eagle Egilsson vestanhafs.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju

Dennis Rodman með yfirlýsingu eftir að dóttir hans varpaði sprengju
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu

Jólakort ársins frá Vilhjálmi og Katrínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af

Kynlífsathöfnin sem Christina Aguilera fær ekki nóg af
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“

Fyrsta stefnumótið var fyrir tíu árum á Litla-Hrauni: „Ég fór þarna út með hjartað í brókinni og stjörnur í augunum“