fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Síðastur í stólnum hjá Rögnu – „Það sem þessi snillingur hefur falið mitt raunverulega andlit fyrir alþjóð í gegnum tíðina“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag var síðasti dagur Rögnu Fossberg sminku á RÚV, en hún er á leiðinni á eftirlaun.
Síðastur til að setjast í stólinn hjá henni og fá smink var Einar Þorsteinsson fréttamaður á RÚV.
 
 
 
„Ég var síðastur til að fá smink frá Rögnu Fossberg í kvöld. Nú fer hún á eftirlaun sem hljómar fáránlega þegar Ragna á í hlut,“ segir Einar.
„Það sem þessi snillingur og gleðigjafi hefur falið mitt raunverulega andlit fyrir alþjóð í gegnum tíðina. Hún sagði mér að ég yrði þulur löngu áður en ég lét mig dreyma um það. Hún hefur einstakt lag á því að láta mann slaka á í stólnum fyrir krefjandi útsendingar og geislar alltaf af gleði. Fagmaður fram í fingurgóma. Við munum öll sakna hennar.“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“