fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Fókus

Bíó Paradís breytt í þýskan tekknóklúbb

Guðni Einarsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 20:49

IF I THINK OF GERMANY AT NIGHT (DENK ICH AN DEUTSCHLAND IN DER NACHT)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjóðverjar hafa ætíð verið á meðal öflugustu framleiðenda teknó-tónlistar á heimsmælikvarða. Heimildarmyndin If I think of Germany at night (Den ich an Deutscland in der nacht) veitir einstaka innsýn í heim fimm þýskra frumkvöðla á sviði rafrænnar danstónlistar.

Skyggnst er inn í hugarheim tónlistarfólksins í gegnum náin viðtöl og hugleiðingar þeirra um hvernig þróun þeirra og danstónlistarinnar hefur verið í gegnum árin. Við sjáum þau við tónlistarsköpun og undirbúning fyrir verkefni, en. einnig að störfum sem plötusnúðar fyrir aragrúa dansþyrstra teknóaðdáenda á tónlistarhátíðum.

Myndin er partur af þýskum kvikmyndadögum sem fara fram 1.– 10. febrúar í Bíó Paradís. Myndin er lokamynd hátíðarinnar og er hún sýnd laugardaginn 9. febrúar.

Að sýningunni lokinni verður Bíó Paradís breytt í þýskan teknóklúbb sem verður lokahóf þýsku kvikmyndaveislunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný
Fókus
Fyrir 4 dögum

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stærðfræðiþrautin sem gerir fólk alveg vitlaust – Þú mátt bara bæta einu striki við

Stærðfræðiþrautin sem gerir fólk alveg vitlaust – Þú mátt bara bæta einu striki við