fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Fókus

Lifum lengur: Hugtakið blizzpoint – „Vörur fyrir börn eru sætari en fyrir fullorðna“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli.

Matvælaframleiðendur styðjast við hugtak sem kallast blizz point þegar kemur að sykri. Því meira sem er af honum í matvöru því meira er borðað af henni þar til komið er að því marki að matvaran er orðin of sæt. Þessi sætupunktur er annar fyrir börn og því eru vörur fyrir þann hóp yfirleitt hafðar sætari.  Þetta segir Tryggvi Þorgeirsson læknir, lýðheilsufræðingur og einn af stofnendum Sidekick Health sem er fyrirtæki sem sérhæfir sig í heilsuforvörnum með öðruvísi leiðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“

Misbauð myndband áhrifavalds sem sakaði karlmann um áreiti – „Ef eitthvað er, þá ætti þessum manni að líða óþægilega“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“

Æskuvinkona Bryndísar Klöru stígur fram – „Þá hringir síminn og heimurinn eins og ég þekki hann hrynur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkonan treysti vini manns síns og leyfði honum að gista heima hjá þeim – Hefði betur sleppt því

Leikkonan treysti vini manns síns og leyfði honum að gista heima hjá þeim – Hefði betur sleppt því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún og Dögg vara við mataræðinu sem Íslendingar eru að tapa sér yfir – „Eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda“

Guðrún og Dögg vara við mataræðinu sem Íslendingar eru að tapa sér yfir – „Eitt það skaðlegasta sem hefur birst í þessari bylgju heilsutrenda“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Opnar sig um raunverulegu ástæðuna fyrir tárunum sem féllu eftir kynlíf með 100 karlmönnum

Opnar sig um raunverulegu ástæðuna fyrir tárunum sem féllu eftir kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Framakonur og þekktir áhrifavaldar tóku þátt í nýjasta æðinu

Framakonur og þekktir áhrifavaldar tóku þátt í nýjasta æðinu