fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
Fókus

Eurovision: Eleni kemur fram á úrslitakvöldinu í Laugardalshöll

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Eleni Foureira, sem lenti í öðru sæti í Eurovision í fyrra, mun koma fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar sem fram fer 2. mars í Laugardalshöll.

Foureira söng lagið Fuego í Lissabon í fyrra, en lagið naut mikilla vinsælda eftir keppnina og var mest spilaða lagið úr keppninni hér á landi.

Eleni Forueira fæddist í Albaníu árið 1987 og starfar nú sem söng- og leikkona. Hún hóf sóló-ferilinn með fyrstu plötu sinni árið 2010 og hefur átt góðu gengi að fagna í Grikklandi og Kýpur.

Undanúrslitin í söngvakeppninni verða í Háskólabíói 9. og 16. febrúar, og úrslitakvöldið í Laugardalshöll 2. mars. Sýnt verður beint frá öllum keppnunum á RÚV.

Í fyrra komu Eurovision-stjörnurnar Robin Bengtsson og Emelie de Forrest fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar en árið 2017 voru það þeir Måns Zelmerlöv og Alexander Rybak.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna

Kolbrún Pálína – 10 leiðir til að krydda tilveruna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision hefst í kvöld

Íslenska undankeppnin fyrir Eurovision hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Swift ekki sátt og finnst hún notuð

Swift ekki sátt og finnst hún notuð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vilmundur segir að þúsundir Íslendinga séu líklega veikir án þess að vita það – Bendir á vöru sem má finna á nánast öllum heimilum

Vilmundur segir að þúsundir Íslendinga séu líklega veikir án þess að vita það – Bendir á vöru sem má finna á nánast öllum heimilum
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það getur breytt lífi barna ef það er einn fullorðinn einstaklingur sem barnið getur treyst á“

„Það getur breytt lífi barna ef það er einn fullorðinn einstaklingur sem barnið getur treyst á“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég elska líka þegar hún tosar mig niður á jörðina og lætur mig heyra það þegar ég er kominn eitthvað út í rassgat“

„Ég elska líka þegar hún tosar mig niður á jörðina og lætur mig heyra það þegar ég er kominn eitthvað út í rassgat“