fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
Fókus

Lifum lengur – „Kyrrseta hefur mjög alvarlegar afleiðingar til langs tíma“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lifum lengur, er nafn átta heimildarsjónvarpsþátta í umsjón Helgu Arnardóttur sjónvarpskonu sem sýndir eru hjá Sjónvarpi Símans Premium. Vísindalegir heimildaþættir um heilsu á mannamáli.

„Kyrrseta hefur mjög alvarlegar afleiðingar til langs tíma,“ segir Lilja Kjalarsdóttir doktor í sameindalífffræði. „Allt að 20% Íslendinga hreyfa sig lítið sem ekki neitt,“ segir Gígja Gunnarsdóttir verkefnastjóri hreyfingar hjá Embætti landlæknis.

„Hreyfingarleysi er talið jafn mikill áhættuþáttur og að reykja,“ segir Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir hjartalæknir.  Dr. Rangan Chatterjee heimilislæknir telur lítið í daglegu lífi hjá mörgum hvetja til hreyfingar. „Þú þarft bara að fara út og hreyfa þig,“ segir Svavar Sigursteinsson einkaþjálfari í Sporthúsinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einar fékk óvænt svar frá nemendum – Vildu að foreldrarnir hættu að segja alltaf sömu tvö orðin á morgnana

Einar fékk óvænt svar frá nemendum – Vildu að foreldrarnir hættu að segja alltaf sömu tvö orðin á morgnana
Fókus
Í gær

Ragnhildur: Ef það fer í taugarnar á þér þegar einhver borðar salat í stað hamborgara, lestu þetta

Ragnhildur: Ef það fer í taugarnar á þér þegar einhver borðar salat í stað hamborgara, lestu þetta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir sig eftir að útlit hennar varð aðalumræðuefnið

Svarar fyrir sig eftir að útlit hennar varð aðalumræðuefnið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varalesari afhjúpar hvað Demi Moore sagði þegar hún hlaut ekki Óskarinn

Varalesari afhjúpar hvað Demi Moore sagði þegar hún hlaut ekki Óskarinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svölu hefur aldrei liðið betur en núna

Svölu hefur aldrei liðið betur en núna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frægar tvíburasystur í góðu yfirlæti á Íslandi – Einkaopnun í Sky Lagoon

Frægar tvíburasystur í góðu yfirlæti á Íslandi – Einkaopnun í Sky Lagoon
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stjörnurnar stórglæsilegar á rauða dregli Óskarsins

Stjörnurnar stórglæsilegar á rauða dregli Óskarsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jenna Jameson orðin kona einsömul

Jenna Jameson orðin kona einsömul