fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netflix hefur sent frá sér stiklu fyrir nýjustu mynd þeirra,Velvet Buzzsaw, en í helstu hlutverkum eru Jake Gyllenhaal, Toni Collette og John Malkovich. Myndin er sálfræðilegur tryllir og aðdáendur bíða í ofvæni eftir henni.

Stiklan sýnir listaverkasalann Morf Vandewalt (Gyllenhaal) sem eignast safn af dulardullum listaverkum. Hann telur sig aldeilis hafa dottið í lukkupottinn, en vandræðin hefjast þegar yfirnáttúrulegur kraftur færir fyrirbæri listaverkanna til lífs.

Apar í morðhug og vélmenni í ham eru á meðal sem sem fylgir í kjölfarið. Gyllenhaal og handritshöfundurinn og leikstjórinn Dan Gilroy, sameina hér aftur krafta sína, en síðast unnu þeir saman að Nightcrawler.

Myndin kemur út 1. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu