fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Fókus

Friðrik Dór með frábærar fréttir fyrir aðdáendur sína – Nýtt lag og ný plön

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 11:00

Friðrik Dór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson gladdi aðdáendur sína með Facebook-færslu sinni um helgina. Þar tilkynnir hann að lag hans, Ekki stinga mig af, sem hann samdi til dóttur sinnar, sé komið á Spotify í lifandi flutningi frá tónleikum hans í Kaplakrika í október.

Lagið sé jafnframt alls ekki það síðasta sem hann muni gefa út árið 2019. Frikki Dór segist spenntur fyrir því að taka næstu skref og vinna að meiri tónlist með frábæru hæfileikafólki.

„Lífið er stundum flóknara en plönin sem maður gerir,“ segir Frikki Dór og segir fjölskylduna hafa ákveðið að setja fyrirhugaða flutninga til Ítalíu á ís, allavega í bili. Frikki Dór greindi frá því síðasta sumar að hann hygðist setjast á skólabekk og læra arkitektúr og láta þannig gamlan draum rætast.

Friðrik Dór flytur frá Íslandi – opnaði sig einnig um baráttuna við aukakílóin – „Var orðinn ógeðslega þungur“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi

Er steinhissa á því sem hann sér aftur og aftur á Íslandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir

Einkaspæjari afhjúpar nýja leið hvernig makar fela framhjáhald – Forrit sem er í öllum iPhone símum og vekur engar grunsemdir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi

Fyrrum landbúnaðarráðherra og sagnamaður selur miðbæjarperlu á Selfossi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina

Sérstæð vinátta ræstingakonu og kolkrabba hefur heillað heimsbyggðina