fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Hafdís og Gunnar – Fimmti sonurinn fæddur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fitnessparið Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Gunnar Sigurðsson eignaðist son á mánudaginn. Sonurinn er annar sonur þeirra hjóna, en þau giftu sig sig í ágúst í fyrra, fyrir átti Hafdís Björg þrjá syni.

„Ég get ekki lýst hvað konan mín er ótrúleg, að upplifa fæðingu í annað skipti og verða vitni að þessu er eitthvað sem ég myndi aldrei vilja missa af, Hafdís ég elska þig meira en orð fá lýst og þú ert hetjan mín,“ skrifar Gunnar á Facebook þar sem hjónin tilkynntu um fæðingu sonarins.

Fókus óskar parinu hjartanlega til hamingju með soninn.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“