fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Fegurðardrottningin og ástin

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 19:30

Linda Pétursdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólin eru greinilega tími ástarinnar og mörg pör nota hátíðina til að staðfesta samband sitt með trúlofun, giftingu, já, eða bara með því að opinbera sambandið á samfélagsmiðlum.

Athafnakonan og fyrrverandi alheimsfegurðardrottningin Linda Pétursdóttir hélt upp á afmæli sitt milli jóla og nýárs í Palm Springs í Kaliforníu en þar hefur hún búið síðustu ár. Í haust tók Linda við stjórn Miss World á Íslandi og á það vel við þar sem í lok árs eru 30 ár síðan Linda var sjálf valin Ungfrú heimur. Hún var jafnframt dómari í keppninni sem fram fór í byrjun desember í Kína.

Linda er einnig komin með nýjan mann í líf sitt, en þau hafa hist um skeið. Parið er nú skráð saman í samband á Facebook. Kærasti Lindu heitir Jamie Greig og er frá Kanada.

Linda er með vefsíðu undir eigin nafni lindap.is.  Á vefsíðunni má skrá sig á póstlista og sendir Linda reglulega út góð ráð sem nýta má sér í dagsins amstri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin

Segir að „flensubomban“ geti gert kraftaverk í veikindum – Svona er uppskriftin
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“

„Það er gaman að sjá þessa konu við hliðina á honum, sem er styrkurinn hans og ýtir honum út fyrir þægindarammann“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhorfendur halda ekki vatni yfir Vigdísi: „Eitthvað það dásamlegasta sem ég hef séð lengi“

Áhorfendur halda ekki vatni yfir Vigdísi: „Eitthvað það dásamlegasta sem ég hef séð lengi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu

Ásdís Rán um hvernig það hafi verið að vera skotspónn brandara í skaupinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024

Vinsælustu heyrnartólin á skrifstofuna 2024
Fókus
Fyrir 4 dögum

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife

Málin sem vöktu mesta athygli á árinu á Fókus – Afmælisferð sem breyttist í martröð, strákarifrildi og hættur Tenerife