fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

DIMMA færir föngum gjafir – „Við skorum á vini okkar í Sólstöfum og Emmsjé Gauta“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 21:30

Silli Geirdal, Ingólfur Geirdal, Stefán Jakobsson og Egill Örn Rafnsson Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir/SVART

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin DIMMA spilaði á aðfangadag á Litla Hrauni ásamt Bubba Morthens, en þar hefur Bubbi spilað í 30 ár. Í byrjun janúar tók Egill Örn Rafnsson svo við trommukjuðunum úr hendi Birgis Jónssonar.
Í dag fóru DIMMU drengir í heimsókn í fangelsið á Hólmsheiði þar sem Páll Winkel fangelsismálastjóra tók á móti þeim og tók við góðri gjöf frá DIMMU.
Páll Winkel, hljómsveitarmeðlimir DIMMU Egill Örn, Ingó, Silli og Stebbi, ásamt Halldóri Val Pálssyni, forstöðumanni Litla Hrauns og Sogns.
„Eftir að við spiluðum á Hrauninu á aðfangadag komu fangar til mín og voru að spyrja í hvaða búðum væri hægt að kaupa plöturnar okkar,“ segir Silli Geirdal, bassaleikari DIMMU í samtali við DV. „Þá datt mér í hug að gefa öllum fimm bókasöfnum og stúdíóinu á Sogni allar Dimmuplöturnar, Jak plötuna og að auki plöturnar sem við gerðum með Bubba.“
 
„Það er alveg gaman að taka á móti embættismönnum í vinnunni en það var óneitanlega skemmtileg tilbreyting að kynna þessum herramönnum Hólmsheiði. Takk fyrir komuna,“ segir Páll.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“