fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Beta tilnefnd til verðlauna fyrir Deadpool 2

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 20:30

Elísabet í faðmi Deadpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklippari er tilnefnd til verðlauna Félags amerískra kvikmyndaklippara, America Cinema Editors, fyrir kvikmyndina Deadpool 2.
Verðlaunahátíðin sem kallast Eddie verðlaunin fer fram 1. febrúar í 69. sinn.
 
Beta er tilnefnd í flokki bestu klippingar dramatískrar kvikmyndar í fullri lengd, ásamt Craig Alpert og Dirk Westervelt. Auk Deadpool 2 eru tilnefndir klipparar kvikmyndanna A Star is born, Bohemian Rhapsody, First man, Incredibles 2, Isle of Dogs, Roma, Spider-Man, Vice og fleiri.
Deadpool 2 er framhaldsmynd um andhetjuna Deadpool, sem Ryan Reynolds leikur af stakri snilld. Fyrri myndin kom út árið 2016 og naut mikilla vinsælda, Deadpool 2 kom út í fyrra og naut einnig mikilla vinsælda. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um fleiri myndir að svo stöddu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“