fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
Fókus

Lady Gaga slær í gegn á frumsýningarkvöldi Enigma

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 2. janúar 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórsýning söngkonunnar Lady Gaga í Las Vegas, Enigma (ráðgáta), opnaði 28. desember og hún er jafn stórfengleg og aðdáendur var búið að dreyma um.

Lady Gaga gerir allt, bókstaflega allt! frá því að syngja nýjasta smell sinn Shallow úr kvikmyndinni A Star Is Born í að syngja ábreiðu af lagi David Bowie, Rolling Stone.

Einnig skiptir söngkonan, lagahöfundurinn og verðandi Óskarsverðlaunahafinn (já Fókus ætlar að halda sig fast við þá spá) oft um búninga, sem eru stórkostlega truflaðir og töff að hætti söngkonunnar.

Söngkonan sveif niður á svið í upphafsatriðinu.
Fyrsta dansrútínan
Búningaskipti áður en Lady Gaga kom aftur svífandi niður á sviðið
Með upphafsstafi sína á bakinu

Þriðji búningurinn, gegnsær kjóll

Fjórði búningurinn og að þessu sinni, risajárnkónguló með
Með gítar í hendi, í heilgalla sem lýsir

Næsti búningur, hannaður af Vex, sem Lady Gaga hefur klæðst oft áður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“