fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
Fókus

Egill Örn gengur til liðs við DIMMU

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 1. janúar 2019 17:30

Silli Geirdal, Ingólfur Geirdal, Stefán Jakobsson og Egill Örn Rafnsson Mynd: Ólöf Erla Einarsdóttir/SVART

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trommuleikarinn Egill Örn Rafnsson hefur nú gengið til liðs við þungarokkssveitina DIMMU.

Birgir Jónsson fyrrum trommuleikari hljómsveitarinnar tilkynnti það í lok nóvember að hann væri hættur með sveitinni, og skildu hann og aðrir liðsmenn DIMMU sáttir eftir nokkurra ára samstarf.

Birgir yfirgefur Dimmu – „Um leið og manni finnst ekki lengur gaman og fórnin of mikil á maður að hætta“

Egill er vel kunnur fyrir trommuleik sinn, meðal annars með hljómsveitunum Grafík og Sign. Þá hefur hann áður leikið á ýmsum plötum og tónleikum með meðlimum DIMMU en þeir hafa allir verið vinir í áraraðir og Silli Geirdal bassaleikari DIMMU var um tíma einnig meðlimur Sign.

DIMMA hefur um tíma legið í dvala, en hyggst rísa upp aftur af krafti með vorinu og leika á tónleikum víðsvegar um landið.

Einir eftirminnilegustu tónleikar DIMMU til þessa eru útgáfutónleikarnir fyrir Eldraunir, sem voru haldnir fyrir stappfullum sal í Háskólabíó 10. júní 2017.
Tónleikarnir voru mynd -og hljóðritaðir að hluta og má sjá hér í 35 mínútna video sem Gunnar B. Guðbjörnsson klippti og bræðurnir Silli og Ingó hljóðblönduðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“

Fannar stendur fast á sínu og tekur ekki til baka umdeildu ummælin frá 2019 – „Menn geta fokkað sér með þetta kjaftæði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erfitt að horfa á stærri menn með kærustunni í kynlífspartýjum

Erfitt að horfa á stærri menn með kærustunni í kynlífspartýjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Malcolm in the Middle stjarna mynduð í fyrsta skipti í 18 ár

Malcolm in the Middle stjarna mynduð í fyrsta skipti í 18 ár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat

Læknir segir að allar konur ættu að geta gert þetta margar armbeygjur – Sunneva sýndi hvað hún gat
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“