fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
Fókus

Ekki er Ellý að líkjast – Skemmtileg prentvilla

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 4. september 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Prentvillupúkinn skemmtir sér víða og í dagskrá Jazzhátíðar Reykjavíkur sem fram fer dagana 5. – 9. september næstkomandi hefur hann komið sér makindalega fyrir á bls. 10.

Þar eru auglýstir tónleikar Katrínar Halldóru & Arctic Swing 5tet sem fram fara á Grand hótel á laugardaginn kl. 13.

Athugulir lesendur sjá að í stað söngkonunnar ástsælu Ellýjar Vilhjálmsdóttur, er komin nafna hennar Ellý Ármanns, sem er þekkt fyrir allt annað en söng (reyndar veit blaðamaður ekki hvort hún heldur lagi). Ellý Ármanns hefur hins vegar getið sér gott orð í fjölmiðlum, auk þess sem hún málar myndir af gríð og erg og er byrjuð að kenna líkamsrækt í Reebok fitness.

Það er þó engu um það logið að leikkonan Katrín Halldóra sló og slær enn eftirminnilega í gegn í hlutverki sínu sem Ellý dóttir Vilhjálms.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaður Bonnie Blue reiður eftir að hún svaf hjá þúsund mönnum – „Við vorkennum honum öll“

Eiginmaður Bonnie Blue reiður eftir að hún svaf hjá þúsund mönnum – „Við vorkennum honum öll“
Fókus
Í gær

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag

Ótrúleg breyting á leikaranum: „Ég er á hápunktinum núna“ – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ísraelsmenn saka VÆB um að hafa stolið þekktu lagi

Ísraelsmenn saka VÆB um að hafa stolið þekktu lagi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórum sprengjum varpað um hertogahjónin í óvæntri afhjúpun Vanity Fair – Kölluð illmennin í hverfinu af nágrönnum sínum

Stórum sprengjum varpað um hertogahjónin í óvæntri afhjúpun Vanity Fair – Kölluð illmennin í hverfinu af nágrönnum sínum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“

Tímamót hjá Helga Ómars – „Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum er það rétt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“

Hera Björk varð fyrir hatrammri aðför: „Þetta var í hundraðatali og endaði í þúsundatali og var augljóslega skipulagt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“