fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Ljósmyndasýningin BLEIK – persónulegar sögur kvenna sem hafa greinst með brjósta- eða leghálskrabbamein og farið í meðferð

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. september 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bleika slaufan 2018 verður afhjúpuð við athöfn í Kringlunni í dag kl 17. Á sama tíma opnar glæsileg ljósmyndasýning Bleiku slaufunnar sem stendur út októbermánuð. 

Leynd hvílir yfir útliti Bleiku slaufunnar þar til átakið hefst og frumsýning Bleiku slaufunnar er ávallt gleðileg stund.

Bleika slaufan í ár er hönnuð af Páli Sveinssyni, gullsmíðameistara hjá Jóni og Óskari. Hún táknar umhyggjuna og tárin sem geta fylgt því þegar einhver greinist með krabbamein. Páll vann samkeppni Krabbameinsfélags Íslands og Félags íslenskra gullsmiða sem fram fór í sjöunda sinn í upphafi ársins.

Ljósmyndasýningin sem stendur út októbermánuð er sett upp á fjórum stöðum á landinu: í Kringlunni í Reykjavík, á Glerártorgi á Akureyri, í Krónunni á Selfossi og í Ráðhúsi Reykjanesbæjar.

Allt söfnunarfé Bleiku slaufunnar 2018 rennur til starfsemi Krabbameinsfélagsins, með sérstakri áherslu á krabbamein hjá konum og hvatningu til þátttöku í skimun fyrir brjósta- og leghálskrabbameinum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“