fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fókus

Inga Birna flytur ábreiðu af lagi Cure

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 26. september 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frændsystkinin Andri Ívarsson og Inga Birna Friðjónsdóttir tóku nýlega upp ábreiðu af lagi Cure, Love Song.

„Ég fékk þann heiður að syngja í fallegu brúðkaupi í sumar þar sem ég og brúðhjónin völdum meðal annars lagið Love Song með The Cure. Við Andri tókum það svo upp á dögunum í svipaðri útsetningu og Adele gerði svo vel,“ segir Inga Birna.

Inga Birna skipar hljómsveitina Headband ásamt Karitas Hörpu Davíðsdóttur og Thorisson, og Andri Ívarsson er gítarleikari, uppistandari og meðlimur Föstudagslaganna.

Facebooksíða Ingu Birnu.

Facebooksíða Föstudagslaganna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“

Ellý brugðið þegar hún spáði fyrir þátttöku Íslands í Eurovision – „Þetta finnst mér sérstakt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram

Loksins skilin eftir 8 ára hatrammar deilur – Deilur um víngerð halda áfram