fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fókus

Friðrik Dór breytti lífsstílnum með þessum aðferðum

Auður Ösp
Þriðjudaginn 25. september 2018 19:30

Friðrik Dór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn vinsæli Friðrik Dór Jónsson tók lífstílinn í gegn fyrir níu mánuðum og upplifði afar jákvæðar breytingar á bæði útliti og líðan. Í nýlegu viðtali við Fjarðarpóstinn ræðir hann meðal annars um hvað fólst í þessum lífsstílsbreytingum.

Aðspurður um hverjar áherslurnar hafi verið kveðst Friðrik Dór hafa tekið mataræði sitt í gegn fyrir utan það að mæta í ræktina. Ein helsta breytingin var sú að skera niður neyslu á kolvetnum.

„Kolvetnasnautt kom mér af stað í byrjun því það er gott að sjá árangur. Eftir það gengur þetta bara út á sjálfsaga og það sem maður veit en hefur hunsað, semsagt að borða minna og borða ekki eftir 8 á kvöldin.

Friðrik Dór segist áður fyrr hafa „bara farið á kaffihús á morgnana og fengið sér eitthvað kjaftæði.“ En nú er öldin önnur.

„Góð byrjun á deginum þýðir góður dagur.“

Viðtalið við Friðrik Dór má finna í heild sinni á vef Fjarðarpóstsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?
Fókus
Í gær

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“