fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Friðrik Dór breytti lífsstílnum með þessum aðferðum

Auður Ösp
Þriðjudaginn 25. september 2018 19:30

Friðrik Dór Jónsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn vinsæli Friðrik Dór Jónsson tók lífstílinn í gegn fyrir níu mánuðum og upplifði afar jákvæðar breytingar á bæði útliti og líðan. Í nýlegu viðtali við Fjarðarpóstinn ræðir hann meðal annars um hvað fólst í þessum lífsstílsbreytingum.

Aðspurður um hverjar áherslurnar hafi verið kveðst Friðrik Dór hafa tekið mataræði sitt í gegn fyrir utan það að mæta í ræktina. Ein helsta breytingin var sú að skera niður neyslu á kolvetnum.

„Kolvetnasnautt kom mér af stað í byrjun því það er gott að sjá árangur. Eftir það gengur þetta bara út á sjálfsaga og það sem maður veit en hefur hunsað, semsagt að borða minna og borða ekki eftir 8 á kvöldin.

Friðrik Dór segist áður fyrr hafa „bara farið á kaffihús á morgnana og fengið sér eitthvað kjaftæði.“ En nú er öldin önnur.

„Góð byrjun á deginum þýðir góður dagur.“

Viðtalið við Friðrik Dór má finna í heild sinni á vef Fjarðarpóstsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 1 viku

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“