fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Fataskápur Kris Jenner fyllir nokkur herbergi – Sér skóherbergi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 23. september 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kris Jenner, móðir Kardashian og Jenner systranna, gefur vinkonu sinni Dee Hilfiger innlit í fataskáp Jenner, sem er risastór!, svo vægt sé til orða tekið.

Fataskápurinn fyllir nokkur herbergi og skór eiga sitt eigið herbergi.

Jenner segir fataskápinn vera einn af hennar uppáhalds stöðum og aðspurð um af hverju hún á heila íbúð að stærð fulla af fötum svarar hún: „Þú verður að muna að ég var 62 ár að safna þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“