fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
Fókus

Magga nýtur ekki lengur franska ásta

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 21. september 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í ágúst skráði Margrét Friðriksdóttir, stjórnandi Stjórnmálaspjallsins á Facebook, sig í samband með kærasta sínum, hinum franska Vincent Ravaceh. Hamingjuóskum rigndi yfir parið, eðlilega, ástin er eitthvað sem við tengjum öll við.

Kærastinn var sá hinn sami og dró Margréti í burtu, þegar henni og Semu Erlu Serdar lenti saman fyrir utan veitingastað við Grensásveg.

En nú virðast örvar Amors hafa kulnað því sambandið er búið samkvæmt heimildum DV og Margrét ekki lengur skráð í samband með franska sjarmörnum á Facebook.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragga varpar ljósi á sannleikann um detox-kúra – Þess vegna eru þeir alls ekki sniðugir

Ragga varpar ljósi á sannleikann um detox-kúra – Þess vegna eru þeir alls ekki sniðugir
Fókus
Í gær

Einbýlishús í Laugardalnum til sölu á 127 milljónir – Fullkomin eign fyrir tryllt garðpartý

Einbýlishús í Laugardalnum til sölu á 127 milljónir – Fullkomin eign fyrir tryllt garðpartý
Fókus
Fyrir 3 dögum

Birgir fór á skeljarnar tveimur árum seinna en hann ætlaði sér – „Lífið er smá óútreiknanlegt“

Birgir fór á skeljarnar tveimur árum seinna en hann ætlaði sér – „Lífið er smá óútreiknanlegt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Megi 2025 vera stútfullt af hlátri, skemmtilegum stundum og góðu kynlífi“

Vikan á Instagram – „Megi 2025 vera stútfullt af hlátri, skemmtilegum stundum og góðu kynlífi“