fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Sigga Dögg er búin að finna rétta typpið

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 20. september 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær sögðum við frá því að Sigga Dögg kynfræðingur leitaði að manni sem er tilbúinn að sýna typpi sitt í fræðslumyndbandi um smokkanotkun. Tekið var fram að ekki muni sjást í andlit í myndbandinu og ekkert verði greitt fyrir verkefnið.

„Typpi óskast! Ég leita að typpi sem er til í að vera með í gerð fræðslumyndbands um smokkanotkun. Ekki mun sjást í andlit viðkomandi, einungis svæði líkamans frá cirka nafla að lærum og svo hendurnar. Einstaklingur fær ekki greitt fyrir þátttöku í verkefninu heldur verður fé veitt til UNICEF og UN Women. Nánari upplýsingar í tölvupósti sigga@siggadogg.is,“ skrifaði Sigga Dögg á Facebook, en hún tekur það sérstaklega fram að hún sé ekki að biðja menn um senda á hana typpamyndir.

Og núna er Sigga Dögg búin að finna rétta typpið.

15 karlar buðu fram typpi sín eftir að Sigga auglýsti eftir sjálfboðaliðum, og munu enn fleiri hafa boðið sig fram eftir að rétta typpið fannst.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór í trekant með eiginkonunni og nágrannanum – Það rústaði hjónabandinu

Fór í trekant með eiginkonunni og nágrannanum – Það rústaði hjónabandinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin