Öll breytumst við í tímans rás en sumir nánast ekki neitt. Það kannast margir við að hitta vin úr æsku og taka nokkrar sekúndur í að fatta hver þetta er. Til er fólk sem þekkir alla samstundis á meðan aðrir geta ómögulega fattað hver þetta er. Nú getur þú látið reyna á þetta, DV tók saman nokkur andlit frá því áður en þau urðu þekkt.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
Þekkir þú þessa frægu Íslendinga? – Taktu prófið!
Þú þekkir engan!
Þú lítur í spegil og veist ekkert hver er að horfa á þig.
Deildu snilli þinni!
Þekkir þú þessa frægu Íslendinga? – Taktu prófið!
Ekki alveg með þetta á hreinu
Sagan segir að Charles Chaplin hafi eitt sinn tekið þátt í keppni hver væri líkastur Charlie Chaplin og lent í þriðja sæti. Þú ert sama týpan og dómarinn í þeirri keppni, ekki alveg með þetta á hreinu en næstum því.
Deildu snilli þinni!
Þekkir þú þessa frægu Íslendinga? – Taktu prófið!
Þú þekkir næstum því alla!
Þú fylgist vel með fréttum og þekkir næstum því alla sem tekur því að kalla fræga á Íslandi.
Deildu snilli þinni!
Þekkir þú þessa frægu Íslendinga? – Taktu prófið!
Þú þekkir alla!
Þú þekkir alla sem kalla má fræga á Íslandi, bæði í fortíð og nútíð. Ef þú sérð einhvern einu sinni á förnum vegi þá muntu heilsa þeim næst og þakka fyrir síðast, manst örugglega hverra manna hann er líka. Þú færð bónusspurningu, hver er myndarlegi ungi maðurinn á myndinni?