fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
Fókus

Costco ferð Söndru endaði með ósköpum – Ostar urðu að hreindýrum

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. september 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandra Lárusdóttir, eigandi Heilsu og útlit, brá sér í Costco í dag með innkaupalista og eins og oft vill gerast í búðum, endaði ýmislegt aukalega ofan í kerrunni sem ekki var á listanum.

Sandra hefur unnið hörðum höndum að því undanfarið að stækka stofuna og á morgun er opnunarpartý. Hún ákvað því að fara í Costco og kaupa osta fyrir veisluna.

„Þegar maður skreppur í búð til að kaupa nokkra osta og endar með arinn og hreindýr,“ segir Sandra, sem skellti arinn og nokkrum hreindýrum með í körfuna, sem munu skreyta stofuna. En eins og kunnugir Costco farar vita þá eru jólin byrjuð í verslunni að bandarískum sið.

„Allir eru velkomnir í opnunarpartýið,“ segir Sandra í samtali við DV, en það verður á morgun frá kl. 18.15-20.30 að Hlíðasmára 17, Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?
Fókus
Í gær

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“