fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Svona er stemningin á Þjóðhátíð

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 5. ágúst 2018 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brekkusöngurinn hefst núna kl. 23 á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, en hann hefur jafnan þótt hápunktur hátíðarinnar, sem lýkur kl. 5 í fyrramálið.

Það er hins vegar búið að vera nóg af skemmtiatriðum í boði frá því á fimmtudag og í myndböndunum hér fyrir neðan má sjá brot af stemningunni í Eyjum um helgina.

Þjóðhátíðargestir hafa ekkert verið að láta veðrið hafa áhrif á gleðina, en veðrið er ekki búið að vera með besta móti í dag og gefin hefur verið út gul viðvörun fyrir Suðurland.

[videopress EKnu2doa]

[videopress pnFpCZjO]

[videopress OtroCsF6]

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“