fbpx
Mánudagur 17.febrúar 2025
Fókus

Hafsteinn og Karitas setja íbúð sína á sölu – Ber hönnun þeirra gott vitni

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 29. ágúst 2018 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hafa sett íbúð sína að Básenda á sölu.

Hjónin starfa bæði sem hönnuðir og reka saman hönnunarfyrirtækið HAF Studio þar sem þau framleiða vinsælar vörulínur. Þau hafa einnig séð um hönnun ýmissa fyrirtækja, nú síðast nýjasta veitingastað Hrefnu Sætran og félaga, Skelfiskmarkaðurinn að Klapparstíg, sem er einstaklega smekklega hannaður á þremur hæðum.

Íbúðin er í smáíbúðahverfinu í húsi sem er byggt á sjöunda áratugnum, hjónin héldu í upprunalegan stíl og innréttingar þegar íbúðin var endurnýjuð. Húsgögn eru nútímaleg og gamall og nýr stíll blandast skemmtilega saman í stórglæsilegri íbúðinni.

Finna má frekari upplýsingar um eignina hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Trent bætti met Gerrard
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mögnuðu brúðkaupi slegið upp í Parísarflugi Play – „Má ég borða kökuna?”

Mögnuðu brúðkaupi slegið upp í Parísarflugi Play – „Má ég borða kökuna?”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frægur þjálfari lætur fitness áhrifavalda heyra það – „Ég vil ekki sjá rassinn þinn“

Frægur þjálfari lætur fitness áhrifavalda heyra það – „Ég vil ekki sjá rassinn þinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eru Kanye West og Bianca Censori hætt saman?

Eru Kanye West og Bianca Censori hætt saman?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndband: Svona býrðu til QR-merki með aðstoð gervigreindarinnar

Myndband: Svona býrðu til QR-merki með aðstoð gervigreindarinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðabloggari tók upp myndband á vinsælum stað – Tveimur árum síðar komst hryllilegur sannleikur í ljós

Ferðabloggari tók upp myndband á vinsælum stað – Tveimur árum síðar komst hryllilegur sannleikur í ljós
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svikakvendið rýfur þögnina og lýsir lífinu í fangelsinu – „Ég er ekki sama manneskjan og ég var þá“

Svikakvendið rýfur þögnina og lýsir lífinu í fangelsinu – „Ég er ekki sama manneskjan og ég var þá“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aðdáendur Taylor Swift hefndu sín grimmilega

Aðdáendur Taylor Swift hefndu sín grimmilega
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tönyu var rænt af öryggisverði skólans – Opnar sig um martröðina og hvernig hún komst undan tíu árum seinna

Tönyu var rænt af öryggisverði skólans – Opnar sig um martröðina og hvernig hún komst undan tíu árum seinna