fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Meghan Markle heimsótti Ísland: „Svo fallegt“

Auður Ösp
Mánudaginn 27. ágúst 2018 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meghan Markle hertogaynjan af Sussex og fyrrum leikkona var stödd á Íslandi ásamt vinum sínum þegar árið 2016 gekk í garð. Þetta voru seinustu áramótin hennar sem einhleyp kona en aðeins nokkrum mánuðum síðar hófst ástarsamband hennar og Harry Bretaprins.

Ljósmynd/Instagram

Breski miðillinn Sunday Express og ástralski miðilinn Escape greina frá þessu. Hertogaynjan birti myndir úr Íslandsferðinni á Instagram síðu sem hún hélt úti á sínum tíma en hún hætti á samfélagsmiðlum eftir að hún giftist inn í bresku konungsfjölskylduna.

Fram kemur að Meghan hafi dvalið í Hafnarfirði á meðan hún var á Íslandi, líkt og meðfylgjandi ljósmynd sýnir. Við myndina ritaði hún að landið væri „svo fallegt og virkilega indælt líka. Algjörlega mín týpa.“

Ljósmynd/Instagram

Áður en Meghan varð hertogaynjan af Sussex hélt hún úti lífsstílsblogginu The Tig þar sem hún skrifaði meðal annars um ferðalög sín um heiminn en hún ferðaðist til að mynda til Möltu, Spánar, Ítalíu og Grikklands.

Meghan er eini meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar fyrir utan drottninguna sem hefur heimsótt Ísland. Elísabet Englandsdrottning kom í opinbera heimsókn til Íslands sumarið 1990.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni

Þetta gerist þegar þú sturtar niður án þess að loka klósettsetunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“

„Þau sem lenda á þessum vegg er oft fólkið sem elskar vinnuna sína. Kafbátarnir, duglega fólkið, en ekki lata fólkið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“

Hafa áhyggjur af söngkonunni út af því sem hún hafði meðferðis í ferðalaginu – „Þetta er eitt það furðulegasta sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner

Móðir Timothée Chalamet um hvað henni finnst í raun og veru um Kylie Jenner
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kanye West opnar sig um sifjaspell í æsku

Kanye West opnar sig um sifjaspell í æsku
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kom að móður sinni látinni: „Þegar við vöknuðum sáum við hana og hringdum í 112 og reyndum að bjarga henni“

Kom að móður sinni látinni: „Þegar við vöknuðum sáum við hana og hringdum í 112 og reyndum að bjarga henni“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“

Hefur verið að fylgjast með bíl eiginmannsins – „Ég er viss um að hann er að halda framhjá mér, aftur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þyngdist og léttist um 28 kíló fyrir hlutverk – Sjáðu muninn á honum

Þyngdist og léttist um 28 kíló fyrir hlutverk – Sjáðu muninn á honum