fbpx
Mánudagur 24.febrúar 2025
Fókus

Guðný María byrjar í nýrri vinnu – kennir leikskólabörnum söng

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 22. ágúst 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Guðný María Arnþórsdóttir byrjar í nýrri vinnu næsta þriðjudag, en þá hefur hún störf á leikskólanum Steinahlíð. Þar mun hún kenna börnunum tónlist alla morgna.

„Það verður söngleikur alla morgna í Steinahlíð,“ segir Guðný María alsæl með nýja starfið.

Eftir hádegi verður hún síðan sjálf í námi hjá tónskóla Björgvins Þ. Valdimarssonar í Hamraskóla að læra betur hljómsveita undirspil.

„Ég er með miðstig í klassískum píanóleik. Í nýja náminu hjá Björgvin læri ég hljómagang eins og í poppi. Ég tók 1 tima hjá honum i vor áður en ég spilaði inn lagið Sumarhiti.
Það heyrist mikið betra undirspil en áður hja mér.“

„Börn eru dásamleg og svo fljót að læra ný lög,“ segir Guðný María spennt að hefja nýja starfið með börnunum.  Hún mun þó áfram koma fram sem skemmtikraftur í veislum og á ýmsum skemmtunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hvað er konudagur?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber birtir óræð skilaboð sem vekja upp spurningar um skilnaðarorðróminn

Justin Bieber birtir óræð skilaboð sem vekja upp spurningar um skilnaðarorðróminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni