fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Glæsieign í Garðabæ – Einbýli með aukaíbúð

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 17. ágúst 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fasteignavef Vísis er einlyft einbýlishús að Löngumýri Garðabæ auglýst til sölu. Í bílskúr hefur verið innréttuð snyrtileg stúdíóíbúð með svefnlofti, sem er tilvalin til útleigu.

Húsið var tekið í gegn árið 2002 og innréttað að nýju, allar innréttingar eru sérsmíðaðar hjá Krappaá Hvolsvelli, lýsing hönnuð og uppsett og sólskáli byggður við húsið.

Arkitekt hússin er Reynir Adamsson, en hönnuður breytinga innanhúss 2002 er Finnur Björgvinson arkitekt. Húsið býður upp á mikla möguleika og staðsetningin er frábær rétt við leikskóla, grunn- og framhaldsskóla, verslanir, þjónustu og veitingarstaði, mjög barnvænt umhverfi.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum

Frosti úthúðar fyrrverandi vinnufélaga sínum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar

Beverly Hills höll Bennifer formlega komin í sölu – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á

Eddie Vedder segist hafa verið hætt kominn – Pearl Jam hættu við tónleika í London sem margir Íslendingar ætluðu á
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað

Leikarinn steinrunninn á meðan myndband af eftirmála voðaskotsins var spilað