fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Hjóla hringinn til styrktar Pieta samtökunum

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 14. júlí 2018 18:00

Gylfi Hauksson ásamt dóttursyni sínum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu mótorhjólamenn, sem eru félagar í ToyRun góðgerðarsamtökunum, nota helgina og hjóla hringinn í kringum landið í þeim tilgangi að kynna Pieta samtökin sem berjast gegn sjálfsvígum og sjálfskaða.

Stoppa þeir á nokkrum stöðum og selja merki sem þeir hönnuðu sjálfir.

„Þetta er þriðja árið í röð sem við forum hringinn í þessum tilgangi,“ segir Gylfi Hauksson forsvarsmaður Toy Run góðgerðarsamtakanna.

Þeir félagar voru í gærkvöldi á Eistnaflugi í Neskaupstað og í dag verða þeir á hjóladögum á Akureyri.

Félagsskapurinn er hópur af vinum sem hafa gaman af því að ferðast og hjóla saman. Ákváðu þeir á sínum tíma að nýta hjólaferðirnar og láta gott af sér leiða í leiðinni.

Facebooksíða Pieta samtakanna.

Facebookhópur ToyRun Iceland.

  

Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á Hjálparsíma Rauða krossins, 1717, og netspjallið. Þjálfaðir og reynslumiklir sjálfboðaliðar á öllum aldri svara þeim símtölum og spjöllum sem berast. Fullum trúnaði er heitið, númerið er ókeypis og opið allan sólarhringinn.
Nánari upplýsingar hér: https://www.raudikrossinn.is/hvad-gerum-vid/hjalparsiminn-1717
Píeta samtökin bjóða einnig upp á þjónustu í síma 552-2218 fyrir fólk í sjálfsvígshættu og með sjálfsskaðahegðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 1 viku

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“