fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fókus

TÍSKA: Fullt hús rokkstiga til Saint Laurent – Undursamlega sexý eitís væb í vor og sumarlínunni 2019

Margrét Gústavsdóttir
Laugardaginn 9. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlébarðamynstur og glimmer í bland við elegant rokkaða fágun eitís áranna er það sem koma skal frá tískuhúsinu Saint Laurent næsta vor.

Anthoyn Vaccarello kynnti Vor-Sumar línunna 2019 í New York á dögunum og uppskar mikinn fögnuð enda vantar hér ekkert upp á kúlheitin.

Stemmningin minnir svolítið á einhverskonar stílfærða blöndu af múnderingum Blondie, Pat Benatar, Iggy Pop og fleiri guðum og gyðjum sem slógu í gegn frá 1975 – 1985, leður og rússskinn í bland við glimmeráferð og einfaldar litasamsetningar, ein og tvílita tóna. Þá sjáum við einnig prjónaðar peysur og hrikalega flotta jakka, sem og skemmtilega fáguð kúreka áhrif í skyrtum, hálstaui og jökkum. Algjör snilld.

Áfram Saint Laurent! ✊

MYNDBAND

 

MYNDIR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Í gær

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“

Mættu bara með kartöflur og sítrónu á árbakkann – „Það væri gott að fá smá prótín með“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja

Bestu sparnaðarráð Katrínar Bjarkar – Þriggja poka reglan sem allir ættu að þekkja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Diplómati er drepinn í fyrstu glæpasögu Elizu – Lestu fyrsta kaflann hér

Diplómati er drepinn í fyrstu glæpasögu Elizu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 4 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco