fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025
Fókus

TÍSKA: Fullt hús rokkstiga til Saint Laurent – Undursamlega sexý eitís væb í vor og sumarlínunni 2019

Margrét Gústavsdóttir
Laugardaginn 9. júní 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlébarðamynstur og glimmer í bland við elegant rokkaða fágun eitís áranna er það sem koma skal frá tískuhúsinu Saint Laurent næsta vor.

Anthoyn Vaccarello kynnti Vor-Sumar línunna 2019 í New York á dögunum og uppskar mikinn fögnuð enda vantar hér ekkert upp á kúlheitin.

Stemmningin minnir svolítið á einhverskonar stílfærða blöndu af múnderingum Blondie, Pat Benatar, Iggy Pop og fleiri guðum og gyðjum sem slógu í gegn frá 1975 – 1985, leður og rússskinn í bland við glimmeráferð og einfaldar litasamsetningar, ein og tvílita tóna. Þá sjáum við einnig prjónaðar peysur og hrikalega flotta jakka, sem og skemmtilega fáguð kúreka áhrif í skyrtum, hálstaui og jökkum. Algjör snilld.

Áfram Saint Laurent! ✊

MYNDBAND

 

MYNDIR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Í gær

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Í gær

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“

Dagur hefur ítrekað greitt fyrir bensín án þess að dæla því – „Lét N1 hafa 10 þúsund kall í morgun og fór svo bara“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“

Gerði upp skilnaðinn við Jóa Fel með hugvíkkandi efnum – „Traustið var auðvitað löngu farið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“

Ragnar Freyr læknir: „Allir þessir sjúkdómar verða verri ef svefninn er ekki í lagi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye

Foreldrar Biöncu Censori eru með óhugnanlega kenningu um klúr uppátæki Kanye