fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
Fókus

FÓKUS Á KVIKMYNDIR: Adrift eftir Baltasar Kormák – Er hún góð eða glötuð?

Fókus
Fimmtudaginn 14. júní 2018 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Adrift, segir ótrúlega sanna sögu af Tami Oldham og unnusta hennar, Richard Sharp.

Saman ákveða þau að sigla frá Tahítí til San Diego og lenda í fellibyl á miðri leið sem feykir skútunni þeirra með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.

Við tekur þá áhrifarík atburðarás þar sem heldur betur reynir á þrautseigjuna og baráttuviljann úti á hinu opna Kyrrahafi.

Í þessu hlaðvarpi ræða blaðamennirnir, og bíónördin, Margrét H. Gústavsdóttir og Tómas Valgeirsson um kvikmyndina og skoða tengsl aðalpersónanna við hvort annað og ekki síður náttúruöflin sem umkringja þau.

Þá er stórt spurt: Sekkur nýjasta hamfarasaga Baltasars eða siglir hún í höfn?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fræðsluskot Óla tölvu: GIMP er öflugt og ókeypis myndvinnsluforrit

Fræðsluskot Óla tölvu: GIMP er öflugt og ókeypis myndvinnsluforrit
Fókus
Í gær

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“

Leikarinn niðurgreiddi 182 milljóna skuldir fyrir nágranna sína – „Þau hafa lýst fólki sem situr hér og grætur við þessi borð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gyða tók sprettinn heim ef hún heyrði í sjúkrabíl – „Ég var alltaf viss um að þetta væri dagurinn sem þeir væru að sækja hana, þetta væri bara búið“

Gyða tók sprettinn heim ef hún heyrði í sjúkrabíl – „Ég var alltaf viss um að þetta væri dagurinn sem þeir væru að sækja hana, þetta væri bara búið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég áttaði mig á því að sjúklingar þurfa að vita af þessu, hjúkrunarfræðingar þurfa að vita af þessu“

„Ég áttaði mig á því að sjúklingar þurfa að vita af þessu, hjúkrunarfræðingar þurfa að vita af þessu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég fékk að vita að fólk í þessum hópi hefur oft miklu að tapa“

„Ég fékk að vita að fólk í þessum hópi hefur oft miklu að tapa“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Gellufrí, sveittir kroppar og djammandi mömmur

Vikan á Instagram – Gellufrí, sveittir kroppar og djammandi mömmur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þakklát fyrir erfiðleikana – „Ég þorði að vera berskjölduð, ég þorði að vera ég“

Þakklát fyrir erfiðleikana – „Ég þorði að vera berskjölduð, ég þorði að vera ég“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hreinskilin með brjóstastækkunina og sýnir útkomuna

Hreinskilin með brjóstastækkunina og sýnir útkomuna