fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
Fókus

BUBBI MORTHENS (61): Tekur 80 kíló í „power clean“ lyftu og fer létt með það – Er hann kannski sterkasti söngvari landsins?

Margrét Gústavsdóttir
Þriðjudaginn 8. maí 2018 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki að ástæðulausu að okkar eini sanni Bubbi Morthens er stundum kallaður „Kóngurinn“.

Ekki einasta er hann einn ástsælasti söngvari og lagahöfundur þjóðarinnar, og hefur verið um árabil, maðurinn virðist einnig hafa fundið út hvernig maður sleppir því að eldast.

Í þessu magnaða myndbandi, sem Bubbi birti á Facebook síðunni sinni í gær, má sjá kónginn lyfta 80 kílóum í því sem lyftingamenn kalla „power clean“ lyftu… –  og það ekki einu sinni, heldur tvisvar! Úmpfh!

Þetta verður að teljast skrambi gott fyrir mann sem er fæddur árið 1956 og verður því 62 ára á árinu. Nánar tiltekið þann 6. júní n.k. Er hann mögulega sterkasti söngvari landsins? Ekki ólíklegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi

Anna varla eftirspurn vegna áhugasamra kaupenda – Einstakt hús í Kópavogi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu

Edda gefur töskusafn sitt til styrktar Kvennaathvarfinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna

Myndir af leikkonunni settu allt á hliðina og nú svarar hún tröllunum fullum hálsi – Málið vekur upp spurningar um kröfur karla til kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni

Dennis Rodman fær það óþvegið frá dóttur sinni