fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fókus

BUBBI MORTHENS (61): Tekur 80 kíló í „power clean“ lyftu og fer létt með það – Er hann kannski sterkasti söngvari landsins?

Margrét Gústavsdóttir
Þriðjudaginn 8. maí 2018 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki að ástæðulausu að okkar eini sanni Bubbi Morthens er stundum kallaður „Kóngurinn“.

Ekki einasta er hann einn ástsælasti söngvari og lagahöfundur þjóðarinnar, og hefur verið um árabil, maðurinn virðist einnig hafa fundið út hvernig maður sleppir því að eldast.

Í þessu magnaða myndbandi, sem Bubbi birti á Facebook síðunni sinni í gær, má sjá kónginn lyfta 80 kílóum í því sem lyftingamenn kalla „power clean“ lyftu… –  og það ekki einu sinni, heldur tvisvar! Úmpfh!

Þetta verður að teljast skrambi gott fyrir mann sem er fæddur árið 1956 og verður því 62 ára á árinu. Nánar tiltekið þann 6. júní n.k. Er hann mögulega sterkasti söngvari landsins? Ekki ólíklegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“

Myndir af heimili Gene Hackman og eiginkonu hans vekja óhug – „Hryllingshús“
Fókus
Í gær

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“

„Þessi innri gagnrýnandi er enn til staðar og segir oft: Nei, ekki taka þátt í þessu. Ekki gera þetta. En í dag fæ ég að ritskoða allt og svara honum fullum hálsi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óttar selur í Vesturbænum

Óttar selur í Vesturbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast

„Ozempic fætur“ er nýjasta aukaverkunin sem stjörnurnar geta ekki forðast
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol

Konungar sveitaballanna fögnuðu – Prettyboitjokko mætti í SKÍMÓ bol
Fókus
Fyrir 3 dögum

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live

White Lotus-stjarna sár og svekkt út í Saturday Night Live