fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

GÆLUDÝR: Fáránlega lappalangur köttur í sokkabuxum – Sérkennilegt áhugamál hjá sænsku pari

Fókus
Fimmtudaginn 3. maí 2018 17:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumir hanga í símanum sínum og láta sér leiðast. Aðrir klæða kettina sína í sokkabuxur og smella svo í gríð og erg.

Á Tubmlr blogginuMeowfit  má skoða fullt af frábærum myndum af kettinum Gucci í allskonar sokkabuxum og allskonar stellingum. Eirðarleysingjarnir sem standa að blogginu eru svíarnir Katja Wulff og Dan Sörensen en fötin eru öll í eigu Kötju. Það er jú sagt að pör hafi gott af því að eiga sameiginleg áhugamál…

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“

Ronan Keating brjálaður: „Þú mátt drepa mann og ganga frjáls“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“

Hulda og Þorsteinn hjóla í Þorgrím Þráins – Kalla hann „risaeðlu“ og „forréttindafirrtan karl“