fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

FRUMSÝNING: „Það voru allir þarna“ – Stuð á frumsýningunni á Vargi í Smárabíó í gær

Margrét Gústavsdóttir
Fimmtudaginn 3. maí 2018 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvik­myndin Vargur var frumsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var þar fjöldinn allur af hressu fólki.

Myndin, sem fjallar um bræðurna Erik og Atla sem glíma báðir við fjárhagsvandræði, er leikstýrt af Berki Sigþórssyni en þetta er hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Með aðal­hlut­verk í mynd­inni fara Baltas­ar Breki Sam­per, Gísli Örn Garðars­son, Rún­ar Freyr Gísla­son, Ingvar Sig­urðsson og Anna Próchniak.

Myndin fékk mjög góðar viðtökur hjá áhorfendum í gær en Börkur hefur áður leikstýrt nokkrum þáttum af Ófærð. Hanna Andrésdóttir, ljósmyndari DV, mætti á svæðið og smellti nokkrum myndum af eftirvæntingarfullum frumsýningargestum. „Það voru allir þarna,“ sagði hún þegar hún skellti myndunum inn í kerfið í morgun en hér má sjá nokkra góða gesti.

Þorfinnur Ómarsson (Ragnarssonar) og Ástrós Gunnarsdóttir dansari, móðir Baltasars Breka.

 

Hildur Skúladóttir, Aron Már Ólafsson, Alma Gytha Huntingdon-Williams, Jóhann Kristófer Stefánsson, Sigurbjartur Sturla Atlasson og Steinunn Arinbjarnardóttir.
Anni Ólafsdóttir og Sunneva Ása Weisshappel
Með sólgleraugu á frumsýningu: Ellen Lofts og Sylvía.
Margrét Örnólfsdóttir, Anna Katrín Guðmundsdóttir, Hringur Hafsteinsson og Bersteinn Björgúlfsson tökumaður.
Anna Próchniak og Marijana Jankovic.
Ilmur Árnadóttir (Björnssonar þjóðháttafræðings) og Þuríður Blær Jóhannsdóttir.

 

Baltasar Breki Samper og Anna Katrín Einarsdóttir.

STIKLA

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=4xm7Hz3ej9A?rel=0&showinfo=0&ecver=2]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“