fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fókus

Pétur Rögnvaldsson í Hollywood-mynd

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 8. apríl 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 1959 kom út kvikmyndin Journey to the Center of the Earth, byggð á skáldsögu Jules Verne.

Í myndinni léku stórleikarar á borð við James Mason og Pat Boone en vegna þess að sagan gerist að mestu leyti á Íslandi var fenginn innfæddur maður til að leika leiðsögumanninn Hans Bjelke, nokkuð einfaldan mann sem átti öndina Geirþrúði sem gæludýr.

Pétur Rögnvaldsson frjálsíþróttamaður var fenginn til verksins en hann var búsettur í Kaliforníu. Hann þótti túlka hlutverkið svo vel að honum var boðinn langtímasamningur í Hollywood sem hann hafnaði.

Pétur, sem kallaði sig Peter Ronson, keppti í 110 metra grindahlaupi á Ólympíuleikunum í Róm. Hann lést árið 2007.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi

Áslaug er ein þeirra sem komst heil frá borði – Segir karlmenn mæta meiri skilningi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?

Sydney Sweeney og unnustinn hætt saman – Er orðrómurinn að rætast?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“

Ragnhildur með skýr skilaboð – „Það tekur tíma að fella grímuna alveg en það er þess virði fyrir aukið sjálfstraust, sterkari sjálfsmynd, betri heilsu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“

„Ég heillaðist strax af þessu óbilandi sjálfstrausti“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu