Nafnið var gert lýðnum ljóst í lok síðustu viku og að sjálfssögðu er það bæði langt og konunglegt. Hann heitir Louis Arthur Charles, eða Lúðvík Arthúr Karl upp á íslenskuna og er kenndur við Cambridge líkt og foreldarar hans.
Fyrsta nafnið er af frönskum og germönskum uppruna og er borið fram lúú-í en ekki lúis. Þetta hafa Twitter notendur þó átt nokkuð erfitt með að skilja og þar hafa ríkt miklar deilur um framburðinn.
Nafnavalið kom mörgum á óvart en drengurinn heitir í höfuðið á langafa Filippusar prins. Sá var Louis Alexander af Battenberg en annar Louis; Louis af Mountbatten, frændi Filippusar, var jafnframt mikið eftirlæti fjölskyldunnar. Þá er nafnið jafnframt eitt af millinöfnum Vilhjálms prins.
The Duke and Duchess of Cambridge are delighted to announce that they have named their son Louis Arthur Charles.
The baby will be known as His Royal Highness Prince Louis of Cambridge. pic.twitter.com/4DUwsLv5JQ
— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) April 27, 2018
https://platform.twitter.com/widgets.js
Loowee
— lucinda wood (@lucindawood80) April 27, 2018
https://platform.twitter.com/widgets.js
that would be prefable but I think it is prounced LOOEE!
— Corbyn chick (@CHarrowson) April 27, 2018
https://platform.twitter.com/widgets.js
Is it pronounced like Louie or like Lewis?
— royLT ◟̽◞̽ (@fondspouses) April 27, 2018
https://platform.twitter.com/widgets.js
Is that gonna be Lou-ee or Lou-iss? And furthermore, what do you reckon our kid makes of it all?
— Alan Brady (@Alanpbrady28) April 27, 2018