fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024
Fókus

Harrý prins í doppóttum jakkafötum og jógabrók úr spandexi – Nei hættið nú alveg!

Margrét Gústavsdóttir
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harrý prins og Meghan Markle  ætla að ganga í það heilaga eftir örfáar vikur og svo tekur brúðkaupsferðin við. 

En í hverju ætla þau að vera? Og hvert munu þau fara?

Stílistinn og tískugúrúinn Catherine Hayward á heiðurinn að þessum snilldar teikningum sem birtust í breska Esquire á dögunum. Á myndunum, sem minna svolítið á teikningar úr hefti frá Vottum Jehóva, eða einhverri barnabók síðan 1965, má sjá parið njóta lífisins við fjölbreyttar aðstæður eftir að stressinu líkur.

Þó mörgum kunni að lítast nokkuð vel á dressin er samt sem áður harla ólíklegt að prinsinn muni láta sjá sig í doppóttum jakkafötum eða jógabrókum úr spandexi. Vonum samt það besta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?

Frægt fólk í framboði – Skrautfjaðrir eða þarfir þegnar?
Fókus
Í gær

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“

Bjarki Steinn: „Ég átti allt sem ég gat hugsað mér veraldlega en innra líf mitt var í molum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa

Drottning hrekkjavökunnar afhjúpar svakalegasta búninginn til þessa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga

Sonur Eyrúnar lést aðeins 18 ára af krabbameini – Hún tileinkar honum grein um netvináttu unglinga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag

Jón Gnarr bregður sér í nýtt hlutverk í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“

„Af hverju er svona mikil leynd yfir þessu. Hvað er verið að fela?“