fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fókus

Fyndin og frekar hreinskilin lýsing á stjörnumerkjunum – SPORÐDREKINN

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 8. desember 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við höldum áfram með skemmtilegar og frekar hreinskilnar lýsingar á stjörnumerkjunum.
Nú er það Sporðdrekinn (23. október – 21. nóvember).

SPORÐDREKINN notar alls konar tilbúin hugtök til að slá um sig með og kemst upp með það. Flestir tölvuhakkarar eru Sporðdrekar, sem og flestir sem halda að þeir verði frægir fyrir að vera virkir í kommentum. Vogin skammast sín fyrir Sporðdrekann af því hann vill helst kaffið sitt beint úr pokanum, borðað með skeið.

Margir Sporðdrekar hafa fundið leiðir til að reykja í sturtu. Þeim hefur aldrei verið rænt af geimverum eða verið fórnarlamb í samsæri ríkisstjórnarinnar.
Áætlun Sporðdrekans um heimsyfirráð mun aldrei verða að veruleika, því hún felur jú í sér að hann sé við stjórnvölinn. Það er erfitt fyrir Sporðdreka að samþykkja að Star Trek sé skáldskapur.

Sporðdrekar nota útskýringar til að lýsa heimspekilegum hugtökum. Það er ekki að furða að Hrekkjavaka sé í miðjum mánuði Sporðdrekans. Þetta er eini tími ársins þegar falsar ásakanir, sykursýkuð hræðsla og það að vera skrímsli veldur ekki handtöku.

Sporðdrekar hafa mikla kynorku, því það gefur þeim enn eitt tækifæri til að reykja (vonandi eftir á). Sporðdrekar hafa mörg ráð til að gefa í málum sem þeir hafa ekki áhuga á. Ef þú vilt finna út hvort einhver er Sporðdreki, þá skaltu spyrja hann viðeigandi spurningar. Eftir fimm mínútna þögn, mun svarið verða „Fyrirgefðu, hvað?“

Sporðdrekar eru oft loðnir og halda að það geri þá illilegri. Þetta á sérstaklega við um konur í Sporðdrekanum. Sporðdrekar svindla í happdrættum og ef það er sjálfvirkt, geta þeir hakkað það.

Lestu um hin stjörnumerkin:

Meyjan

Vogin

Bogmaðurinn 

Steingeitin

Vatnsberinn

Fiskarnir

Hrúturinn

Nautið

Tvíburinn

Krabbinn

Ljónið

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“

Hulda segir viðbrögðin hafa verið fyrirsjáanleg og birtir skjáskot – „Nú er ég orðið menntað fífl í hugum þessara manna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið

Sjáðu myndbandið: Dónalegur brúðkaupsgestur eyðilagði stóra augnablikið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist

Einbýlishús í stíl Astrid Lindgren á 14,9 milljónir í 101 – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu

Sara þjálfari segir að svona geturðu náð sturluðum árangri – Meira af þessu og minna af þessu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni

Ragnhildur gagnrýnir kvenkyns áhrifavalda sem glenna sig í ræktinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“

Hörmulegt fráfall Matthew Perry – „Það er miklu meira í þessari sögu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“

Hefndi sín á ókunnugum á Valentínusardag og hlaut mikið lof fyrir vikið – „Kærastan þín á eftir að verða brjáluð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“

„Í dag er 1 ár síðan ég ætlaði rétt að skjótast til læknis í hádeginu og endaði á sjúkrahúsi í 5 vikur“