fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fókus

Núna getur þú gist á fyrrum heimili Marilyn Monroe

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. desember 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Marilyn Monroe var (og er enn) ein af kynbombum hvíta tjaldsins, elskuð og dáð á ferli sínum og enn í dag.

Og núna geta áhugasamir gist þar sem Marilyn gisti áður og kallaði heimili sitt, á hinu sögufræga Lexington hóteli í New York.

Ein af svítum hótelsins hefur verið nefnd Norma Jean svítan, en þar bjó hún áður með eiginmanni sínum, hafnaboltakappanum Joe DiMaggio.

Svítan hefur verið endurinnréttuð í stíl Marilyn: marmaragólf, risastórt bað herbergi og fataherbergi.

Einnig eru stórar svalir þar sem dást má að New York.

Litapalettan er bleik og grá, og nútíma þægindi eru til staðar: WIFI, kaffivél, sjónvarp og slíkt.

Verðmiðinn fyrir gistinguna er ekkert slor, nóttin kostar 1200 dollara eða 139 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Benóný eða Benjamín, hvor er það?

Benóný eða Benjamín, hvor er það?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall

Vinsælt kántríband mætir í Hörpu beint frá Royal Albert Hall
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“