fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fókus

Mögulega til upptökur af áreitni Spacey

Fókus
Fimmtudaginn 27. desember 2018 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til eru upptökur af meintri áreitni leikarans Kevin Spacey ef marka má heimildir vestanhafs. Spacey er ákærður fyrir að hafa kynferðislega áreitt 18 ára pilt á öldurhúsi í Massachusetts sumarið 2016.

Sagt er að þolandinn hafi tekið atvikið upp á Snapchat og sent kærustunni sinni sem mun hafa geymt upptökurnar.

Ferill Spacey hvarf nánast á einni nóttu þegar hann var ásakaður um kynferðislega misnotkun. Spacey var rekinn úr þáttunum House of Cards og hlutverk hans í kvikmynd var klippt út.

Spacey hafði þangað til í síðustu viku tjáð sig lítið sem ekkert um málið, en þá gaf hann út myndband þar sem hann virtist vera í hlutverki sínu í House of Cards að hafna ásökununum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 1 viku

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan