fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025
Fókus

Mögulega til upptökur af áreitni Spacey

Fókus
Fimmtudaginn 27. desember 2018 15:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til eru upptökur af meintri áreitni leikarans Kevin Spacey ef marka má heimildir vestanhafs. Spacey er ákærður fyrir að hafa kynferðislega áreitt 18 ára pilt á öldurhúsi í Massachusetts sumarið 2016.

Sagt er að þolandinn hafi tekið atvikið upp á Snapchat og sent kærustunni sinni sem mun hafa geymt upptökurnar.

Ferill Spacey hvarf nánast á einni nóttu þegar hann var ásakaður um kynferðislega misnotkun. Spacey var rekinn úr þáttunum House of Cards og hlutverk hans í kvikmynd var klippt út.

Spacey hafði þangað til í síðustu viku tjáð sig lítið sem ekkert um málið, en þá gaf hann út myndband þar sem hann virtist vera í hlutverki sínu í House of Cards að hafna ásökununum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“

Vikan á Instagram – „Hvað er langt í sumarið? Ég er að spyrja í alvöru“
Fókus
Í gær

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir

Stefán Einar og Sara selja í Urriðaholti – Myndir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu

Ósk og Sveinn selja ótrúlega lúxuskerru – Húsið sem þau leigja einnig á sölu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar

Viðvarandi óviðeigandi daður getur haft alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco

Katrín Björk: Passar sig að gera þetta alltaf áður en hún fer í Costco
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni

Fræðsluskot Óla tölvu: Chat GPT Operator er tæknin sem getur einfaldað hversdagsverkefni