fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Leikarinn og knattspyrnukempan

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 23. desember 2018 17:00

Stefán Karl Stefánsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, lést þann 21. ágúst síðastliðinn og var þjóðin harmi slegin við fráfall hans. Stefán Karl hafði glímt við ólæknandi krabbamein um langt skeið og háð baráttuna af slíku hugrekki og æðruleysi að eftir var tekið.

Stefán Karl var náskyldur öðrum leikara, Magnúsi Ólafssyni, sem er frægastur fyrir túlkun sína á Bjössa bollu. Magnús er móðurbróðir Stefáns Karls. Sonur Magnúsar, og þannig frændi Stefáns Karls, er einnig þekktur fyrir leikræna tilburði, ekki á sviði heldur í sjónvarpslýsingum. Það er knattspyrnukappinn fyrrverandi, Hörður Magnússon.

Hörður Magnússon
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vardy kveður í sumar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“

Sambandsráð sem öll pör ættu að heyra – „Ríða fyrst reglan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“

Kristbjörg hreinskilin um fyrirtækjareksturinn: „Eins og að vera um borð í rússíbana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 1 viku

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan

Flosi hélt lengi að hin fullkomna kona myndi gera hann heilan