fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Iðnaðarpopp Hjálmars slær í gegn: Leikur jólalag með borvél – Sjón er sögu ríkari

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 19. desember 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjálmar Friðbergsson, sem sér um Facebook-síðuna Iðnaðarmenn Íslands, sló á létta gítarstrengi í jólakveðju sem hann póstaði á síðuna á laugardag.

„Ég fékk þá hugmynd að væri sniðugt að taka upp jólakveðju með gítar og borvél,“segir Hjálmar, sem skorar á aðra iðnaðarmenn, sem eru tónlistarmenn að taka upp jólalag og/eða kveðju.

Í myndbandinu syngur hann og spilar jólalög á gítar. Gítarleikurinn er þó ekki hefðbundinn því Hjálmar notar borvél við spilið.

Myndbandið er tekið upp í einni töku og sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Í gær

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Í gær

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?