Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson þurfti ekki að leita langt yfir skammt við jólagjafainnkaupin.
Í Melabúðinni fyrr í dag festi hann kaup á 10 eintökum af nýrri ljóðabók Elísabetar Kristinar Jökulsdóttur, Lítil sál sem aldrei komst til jarðar
„Fokk, nú vitið þið öll hvað þið fáið í jólagjöf,“ skrifar Páll Óskar með myndinni af þeim félögum, þar sem þau brosa bæði blítt.