fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
Fókus

Goldie Hawn og Kurt Russell sitja fyrir á Jólamynd ársins – „Hélt ég myndi aldrei sofa hjá Jóla“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. desember 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikaraparið Goldie Hawn og Kurt Russell leika saman í The Christmas Chronicles á Netflix. Ákváðu þau að sitja fyrir sem Jólasveininn og kona hans, og er útkoman einstaklega vel heppnuð.

Samband þeirra er svo sannarlega til eftirbreytni, en Hawn (73 ára) og Russell (69 ára) hafa verið saman síðan árið 1983, eða í 35 ár, og virðast ástfangnari með hverjum degi.

Hawn póstaði myndinni á Instagram með orðunum: „Hélt ég myndi aldrei sofa hjá Jóla.“

https://www.instagram.com/p/BrVZ8hHHInM/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur

Hannes Hólmsteinn opnar sig um sambúðina í Brasilíu – 47 ára aldursmunur
Fókus
Í gær

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“

Fékk þær erfiðu fréttir að hann yrði líklega ófrjór eftir meðferðina – „Við fengum einn mánuð til að reyna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna

Tilnefningar til Writers Guild-verðlaunanna
Fókus
Fyrir 2 dögum

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur

14 merki þess að veitingastaðurinn er slæmur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“

„Einn af helstu kvikmyndahöfundum sögunnar og maður sem bjó til ný viðmið í sjónvarpi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“

„Það er þjóðarharmur þegar heilt byggðarlag á Íslandi verður fyrir slíkum náttúruhamförum“