fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024
Fókus

Jóladagatal Fókus 13. desember – Gjöf frá Munum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 13. desember 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram að jólum ætlum við að gefa heppnum lesanda og vini hans skemmtilegar gjafir. Við mælum því með að þið fylgist vel með hér á vefnum fram að jólum.

Í dag 13. desember ætlum við að gefa dagbækur frá Munum.

Í boði eru tvær bækur, einn fyrir þann sem skrifar athugasemd og hin fyrir þann sem hann taggar.

Erla Björnsdóttir og Þóra Hrund Guðbrandsdóttir gefa fjórða árið í röð út dagbókina Munum. Munum dagbókin er hönnuð til að hámarka líkur á árangri með því að auðvelda markmiðasetningu, tímastjórnun, hvetja til framkvæmda og efla jákvæða hugsun.

Þessi dagbók varð til vegna óbilandi ástríðu tveggja vinkvenna fyrir skipulagi, markmiðum, jákvæðri hugsun og umfram allt fallegum dagbókum. Dag einn þegar við sátum á skrifstofunni, sötruðum kaffi og bárum saman dagbækur okkar komumst við að því að báðar höfðum við mjög mikinn og nánast sérkennilegan áhuga á dagbókum! Við vorum sammála um að við ættum erfitt með að finna hina fullkomnu dagbók. Í okkar huga þurfti bókin að vera falleg, fara vel í tösku, auðvelt að skrifa í hana, pláss til að skrifa niður markmið, matarplan fyrir vikuna, æfingaplan og svo framvegis. Já, við vorum með ansi margar kröfur! Þá kviknaði sú hugmynd að búa til okkar eigin dagbók sem myndi innhalda alla þessi þætti og meira til. Þrátt fyrir sameiginlega ástríðu fyrir dagbókum erum við með afar ólíkan bakgrunn og gátum því við gerð þessarar bókar nýtt styrkleika hvor annarar á misjöfnum sviðum.

Við drögum út einn vinningshafa á morgun, sem fær eina dagbók fyrir sig og aðra fyrir þann sem hann taggar.
Það er því snilld að skrifa athugasemd og tagga síðan vinkonu, vin, maka, barn, vinnufélaga eða annan sem þú vilt gleðja með góðri dagbók.

Það eina sem þú þarft að gera til þess að taka þátt í jóladagatalinu okkar í dag er að:

1) Líka við Fókus á Facebook.
2) Líka við Munum á Facebook.
3) Skrifa kveðju til okkar í athugasemdakerfinu á Facebook og taggaðu einn vin sem þú vilt að njóti með þér.

 

Við drögum á morgun og uppfærum þá þessa frétt með nafni vinningshafa.

Fylgstu með Munum á Facebook og heimasíðu þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“

Deitið ætlaði að hafa hann að fífli – „Þessar stelpur héldu að ég væri vitlaus, sem ég er ekki“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli

Nadine ekkert sérstaklega sátt við eiginmanninn sem gleymdi hvenær hún á afmæli
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“

Fall norskrar konu á Austurlandi vekur mikla kátínu – „Skóladæmi um hvernig á að detta með mýkt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagðist hafa „sónað út“ þegar eiginmaðurinn sagði brandara um líkama hennar

Sagðist hafa „sónað út“ þegar eiginmaðurinn sagði brandara um líkama hennar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“

Raunveruleikastjarnan Ingi segir varasamt að fara á stefnumót á Íslandi – „Eins og að taka þátt í rússneskri rúllettu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“

„Ég vissi alltaf að þetta væri ekki eðlilegt, það væri eitthvað að“