fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025
Fókus

Þórdís Elva flytur magnaðan óð til stúlkna – „Þið eruð framtíðin. Megi eldgosið byrja“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 09:00

Þórdís Elva.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir les á Facebook-síðu sinni ljóð sitt, Eldgosið, eða The Eruption eins og það heitir í enskum flutningi hennar.

Ljóðið flytur Þórdís Elva í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum, en dagurinn í gær var síðasti dagur alþjóðlegs átaks gegn kynbundnu ofbeldi, sem hófst 25. nóvember á alþjóðlegum baráttudegi gegn ofbeldi gegn konum. Þá eru jafnframt sjötíu ár frá því að mannréttindayfirlýsing Sameinuðu Þjóðanna var undirrituð.

Þórdís Elva hefur ávallt verið áberandi í jafnréttisbaráttu og fyrir að vekja athygli á reynslu kvenna af kynbundnu ofbeldi, en hún skrifaði bókina Handan fyrirgefningar, sem fjallar um hennar eigin reynslu.

„Stelpur eru kannski meðal viðkvæmustu íbúa heimsins, en þær eru líka harðvítugar, seigar og gáfaðar. En það sem mestu máli skiptir, er að þær eru framtíðin. Til stelpnanna minna, þetta er til ykkar. Megi eldgosið byrja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kvartaði undan verðlagi á kaffihúsi í Reykjavík og fékk að heyra það – „Ótrúlegt að borga fyrir þetta og væla svo“

Kvartaði undan verðlagi á kaffihúsi í Reykjavík og fékk að heyra það – „Ótrúlegt að borga fyrir þetta og væla svo“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þriggja hæða einbýlishús með einstökum bakgarði á 298 milljónir

Þriggja hæða einbýlishús með einstökum bakgarði á 298 milljónir
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur – „Hún á eftir að vinna eitthvað á bak við tjöldin hér heima“

Ellý spáir fyrir Katrínu Jakobsdóttur – „Hún á eftir að vinna eitthvað á bak við tjöldin hér heima“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Vigfús Bjarni þakklátur fyrir lífið eftir hjartaáfall – „Maður gerir sitt besta til að vera í æðruleysi“

Vigfús Bjarni þakklátur fyrir lífið eftir hjartaáfall – „Maður gerir sitt besta til að vera í æðruleysi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þau hættu saman árið 2024

Þau hættu saman árið 2024
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stigavélaæfingin sem stelpurnar elska – Hafa séð ótrúlegan árangur

Stigavélaæfingin sem stelpurnar elska – Hafa séð ótrúlegan árangur