fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fókus

Jóhann fékk frábæra hugmynd til að fá aðstoð vina við flutninga – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. desember 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir sem flutt hafa vita hversu erfitt og leiðinlegt það getur oft verið að fá vini, ættingja og jafnvel ókunnuga til að aðstoða við flutningana, enda segir máltækið: „Enginn veit hvað átt hefur fyrr en flutt hefur.“
 
Jóhann Eyvindsson og fjölskylda fluttu nýlega og ákvað Jóhann að hvetja vini sína til að aðstoða við flutningana með gamansömum hætti. Hann stofnaði viðburð á Facebook, sem hét að sjálfsögðu Við-burður og daglega fyrir flutningana póstaði hann mynd í viðburðinn með hvatningu til væntanlegra búslóðarbera.
Jóhann sjálfur.

Hvatningin tókst vel því eins og Jóhann segir: „Við fluttum 200 fm hús á 4 klukkustundum og þá var hver kassi kominn a sinn stað. Mjög vel mætt.“
 
Segir Jóhann flutningana alls ekki hafa verið leiðinlega, „Ekki í þetta skipti. Hef aldrei fengið eins mikla hjálp frá duglegu fólki.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“

Sharon Osbourne dauðsér eftir Ozempic – „Þetta sýnir bara hætturnar við þessi lyf sem lofa árangri strax“
Fókus
Í gær

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin

Segja atvikið í bardaganum sýna að úrslitin hafi verið fyrir fram ákveðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 

Dómnefnd FKA skipuð fyrir árlega viðurkenningarhátíð 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi

Kynlífsóðu klámstjörnunni sparkað úr landi
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“

„Konur sem sætta sig við framkomu sem þær eiga ekki skilið eru kannski í samböndum sem þeim líður ekki vel í“