fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fókus

Siggi og Hafdís halda partý-spinning til styrktar Kristínu Sif og börnum

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. desember 2018 13:00

Siggi og Hafdís. Ljósmynd: Mummi Lú

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinirnir Siggi Gunnars, þáttastjórnandi á K100, og Hafdís Björg, einkaþjálfari og fitnessdrottning,  standa fyrir partý-spinning í World Class Laugum miðvikudagskvöldið 12. desember kl 20.

Tíminn er haldinn til styrktar Kristínu Sif og tveimur börnum hennar, en maður Kristínar Sifjar, Brynjar Berg Guðmundsson, lést fyrir mánuði síðan fyrir eigin hendi.

Brynjar lést langt fyrir aldur fram:„Hann vildi alltaf gera allt fyrir alla til að hjálpa og gleðja“ – Skilur eftir sig konu og tvö börn

Siggi Gunnars mun kenna tímann, en hann kennir vinsælustu spinning tíma landsins í Laugum í hverri viku. Það er því ljóst að hér er í vændum einn skemmtilegasti spinningtími ársins!

Skráning í tímann er í tímatöflu á www.worldclass.is

Komum saman, spinnum og styðjum við bakið á Stínu og börnunum í aðdraganda jóla. Í salnum verður tekið við frjálsum framlögum.

Þeir sem vilja leggja sitt af mörkum, en komast ekki í tímann, geta lagt inn á styrktarreikning: 326-26-003131, kennitala 021283-3399.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu

Vissi að hjónabandið væri dauðadæmt þegar eiginmaðurinn sagði þessi tvö orð í brúðkaupinu
Fókus
Í gær

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“

Taylor Swift sogast inn í stóra Hollywood-dramað – „Ég er Khaleesi og eins og hún þá vill svo til að ég á nokkra dreka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?

Getur verið að úrslitum í handbolta sé viljandi hagrætt?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“

Nökkvi Fjalar er kominn til baka – „Gerum það ómögulega mögulegt saman“