fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
Fókus

Jólalög Heimilistóna – „Ég verð að fá mér jólasvein“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. desember 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hljómsveitin Heimilistónar sér um nýja skemmtiþætti á RÚV, Heimilistónajól. Þættirnir eru fjórir og sýndir á laugardagskvöldum.

Heimilistónar slógu sem frægt er í gegn með laginu Kúst og fæjó í Söngvakeppni RÚV á síðasta ári. Í fyrsta þætti Heimilistónajóla frumflutti sveitin nýtt jólalag, Ég verð að fá mér jólasvein.

Í öðrum þætti var komið að lagi tvö, Jólin og sólin.

Í þáttunum fara Elva Ósk Ólafsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Vigdís Gunnarsdóttir, yfir allt það helsta fyrir jólin og fá til sín góða gesti, einn í hverjum þætti, en þeir eru: Katrín Jakobsdóttir, Baltasar Kormákur, Svanhildur Jakobsdóttir og Valdimar. Landsþekktir leikarar eru þeim einnig til halds og trausts, þeir Gói Karlsson, María Heba Þorkelsdóttir, Oddur Júlíusson, Sigurður Þór Óskarsson og Þröstur Leó Gunnarsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina

Nicole Kidman sögð ljúga um frægu ljósmyndina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár

Jólalag Klöru verður einkennislag pakkasöfnunar í ár
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir