fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
Fókus

Berglind Festival fer yfir jólaundirbúninginn – „Ég myndi aldrei borða KFC á aðfangadag“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. desember 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Festival fór yfir það helsta sem getur klikkað í jólaundirbúningnum í nýjasta þætti sínum í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV.

Sjarmörinn Bergþór Pálsson sagði að versta væri ef steikin myndi brenna, einnig varaði hann við því að setja jólatréð upp of snemma og sagði að hann myndi aldrei borða KFC á jólunum.

Parið Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona og Sóli Hólm uppistandari voru hins vegar ekki alveg sammála um hvenær jólatréð ætti að fara upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“

Hélt að hún væri að taka inn Ozempic – „Ekki gera þetta. Ég dó næstum því“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi: Fór spennt á Tinder-stefnumót en hryllingur beið hennar

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi: Fór spennt á Tinder-stefnumót en hryllingur beið hennar